Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2024
Deila eign
Deila

Urðarstígur 10

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
178.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
615.342 kr./m2
Fasteignamat
92.200.000 kr.
Brunabótamat
64.800.000 kr.
Mynd af Einar Örn Ágústsson
Einar Örn Ágústsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1941
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2072740
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
uppgert að hluta
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
upprunalegt
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Upplýsingar: Tengsl seljanda við fasteignasölu
Seljandi eignarinnar er stjúptengdamóðir eins af starfsmönnum Garðs fasteignasölu. Kaupandinn staðfestir með undirritun sinni á söluyfirlit þetta að hann hafi verið upplýstur um tengsl eiganda eignarinnar og fasteignasölunnar í samræmi við 14. gr. laga nr. 70/2015, lög um sölu fasteigna og skipa og að hann gerir ekki athugasemdir þar af lútandi.
Fasteignasalan Garður og Einar Örn lgf. kynna til sölu sjarmerandi hús við Urðarstíg 10, staðsett á einstökum stað í enda botnlangagötu umvafið hrauni í hjarta Hafnarfjarðar. Einbýlishúsið sem er vel viðhaldið er á þremur hæðum með sérstæðum bílskúr. Húsið er skráð 178,6 fm. Þar af er bílskúrinn 31,5 fm. Húsið er byggt árið 1941 en byggt við árið 1996. Bílskúrinn er síðan 1986.  

Eignin skiptist í: Forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús, sjónvarpshol, geymslu, kalda geymslu og frístandandi bílskúr.


Nánari lýsing: 
Miðhæð:
Anddyri: Með stórum fataskáp og háalofti.
Baðherbergi: Er inn af anddyri með salerni, handlaug og baði.
Stofa/borðstofa: Stórt, bjart parketlagt rými með útgengi út á lóð. 
Eldhús: Ljós innrétting, tengi fyrir uppþvottavél, gott borðpláss. 

Efri hæð:
Hol: Lítið rými sem mætir manni þegar upp er komið. 
Herbergi 1: Rúmgott parketlagt svefnherbergi með útgengi á svalir.
Herbergi 2: Lítið herbergi með parketi á gólfi.

Jarðhæð: Lofthæð er sirka 2 m en aðeins lægri við loftabita. 
Sjónvarpshol: Komið niður í rými sem er merkt sjónvarpshol á teikningu en er nýtt á annan hátt í dag.
Geymsla: Gott rými með hillum. Nýtt sem fataherbergi.  
Þvottahús: Með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Borðplata og snúrur. Þaðan er útgengt út á plan.
Herbergi 3 og 4: Rúmgóð herbergi með parketi á gólfi.
Geymsla: Innangengt frá garðinum.

Ytra umhverfi:
Bílskúrinn:
 Er 31,5 fm. Góðar innkeyrsludyr, steypt gólf, hátt til lofts og auðvelt að útbúa gryfju.  
Garður: Aðkoma að húsi er mjög snyrtileg, bílaplan frágengið og pallur í garði við suðurhlið hússins. Notalegur afgirtur garður með sandkassa og rifsberjarunnum. 

Nánari upplýsingar veitir:
Einar Örn Ágústsson - löggiltur fasteignasali
einar@fastgardur.is  /  sími 888-7979
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1986
31.5 m2
Fasteignanúmer
2072740
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arnarhraun 15
Opið hús:15. maí kl 12:15-12:45
Skoða eignina Arnarhraun 15
Arnarhraun 15
220 Hafnarfjörður
163.2 m2
Hæð
725
674 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Norðurbakki 9B
Bílastæði
Skoða eignina Norðurbakki 9B
Norðurbakki 9B
220 Hafnarfjörður
129.8 m2
Fjölbýlishús
32
808 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Smyrlahraun 35
Bílskúr
Skoða eignina Smyrlahraun 35
Smyrlahraun 35
220 Hafnarfjörður
233.8 m2
Raðhús
715
500 þ.kr./m2
117.000.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 62a
Bílskúr
Skoða eignina Breiðvangur 62a
Breiðvangur 62a
220 Hafnarfjörður
177.5 m2
Raðhús
614
675 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache